top of page
SÚRDEIGSBRAUÐ
Við bökum um 20 tegundir af súrdeigsbrauðum og eru þau án allra aukefna og ekki bætt neinu geri í þau.
Brauðin eru bökuð úr lífrænt ræktuðu korni og mjöli og er hluti af því malað í okkar eigin steinkvörn í bakaríinu.
Speltbrauð > 80% speltmjöl
Glútenlaus brauð 100% glútenlaust mjöl
Rúgbrauð > 80% rúgmjöl
Byggbrauð um 30% íslenskt bygg
Rúg-speltbrauð > 80% (rúg- og speltmjöl)
Léttari brauð > 50% sigtað spelt


Anchor 1
bottom of page