top of page
Sesambrauð
SESAMBRAUÐ
Bökuð 2 daga í viku
þriðjudaga og fimmtudaga
Innihald:
Vatn, speltmjöl, rúgmjöl, sesamfræ, súrdeig, salt.
Rúgmjöl og speltmjöl í jöfnu hlutfalli sameinar kosti beggja korntegunda. Sesam er mjög steinefnaríkt og inniheldursérstaklega mikið af kalki.
Þyngd: 580 gr
Bakstur:
Bökuð í stálformi með loki við 240°C í um 90 mínútur
Geymsla:
Brauðin hafa um 5 daga geymsluþol við stofuhita.
Næringarinnihald í 100 g,
u.þ.b.
orka 878 kjoul
- 210 kkal
prótein 7,1 g
kolvetni 34,9 g
þ.a. sykurteg. 0,5 g
fita 4,1 g þ.a.mettuð 0,6
trefjar 6,8 g
salt 1 g
bottom of page